
Skráðu þig á námskeið
Vertu með okkur í sumar
Megingildi Drauma
Draumar
01
Gleði
Það skiptir miklu máli að bæði starfsfólki og nemendum líði vel og hafi ánægju af starfinu.
02
Mikilvægi
Við leggjum áherslu á að hvert barni upplifi sig sem mikilvægt og finni að það hafi rödd sem hlustað er á.
03
Persónulegur styrkur
Öll börn búa yfir styrkleikum á einhverju sviði og það er hlutverk okkar, foreldra, leiðbeinenda og kennara, að draga þá styrkleika fram og efla þá.








Draumanemendur
0
+
Previous
Next
Skráðu þig á póstlistann
Póstlistinn okkar