Skráðu þig á námskeið
Vertu með okkur í sumar
Megingildi Drauma
Draumar
01
Gleði
Það skiptir miklu máli að bæði starfsfólki og nemendum líði vel og hafi ánægju af starfinu.
02
Mikilvægi
Við leggjum áherslu á að hvert barni upplifi sig sem mikilvægt og finni að það hafi rödd sem hlustað er á.
03
Persónulegur styrkur
Öll börn búa yfir styrkleikum á einhverju sviði og það er hlutverk okkar, foreldra, leiðbeinenda og kennara, að draga þá styrkleika fram og efla þá.
Draumanemendur
0
+
„Frábær námskeið, æðislegt starfsfólk og stelpurnar mínar fara á hverju sumri. Þær sögðu við mig að þær vildu helst geta verið á þessu námskeiði frá því skólinn klárast um vorið og þar til hann byrjar um haustið.“
„Æðisleg námskeið! Báðar dætur mínar stunda þetta af kappi á sumrin og eru alsælar. Mikið lagt í allt hvort sem það eru búningar, sviðsmynd eða handrit. Starfsfólk Drauma er yndislegt í alla staði.“
„Frábært námskeið! Dóttir mín er alsæl og getur ekki beðið eftir að koma aftur næsta sumar! Rosalega flott sýning í lokin, mikill metnaður lagður í alla umgjörð og börnin fá að njóta sín“
„Frábært námskeið! Strákurinn minn skemmti sér svo vel og sýningin i lokin var geggjuð! Starfsfólkið var líka allt æðislegt “
Previous
Next
Skráðu þig á póstlistann
Póstlistinn okkar